Greinar um spurningarnar sex í kosningunum 20. október
Spurning 1:
Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?
- Þórhildur Þorleifsdóttir og Skúli Magnússon – Rás 2 – 2.10.2012
- Viltu vera þátttakandi í endurskoðun stjórnarskrárinnar? – Guðmundur Gunnarsson – 17. september 2012
- Þjóðin verður að leggja línurnar – Þorkell Helgason – 29. ágúst 2012.
- Eftir hrun: Ný stjórnarskrá – Þorvaldur Gylfason – Skírnir vor 2012
- Að endurbyggja brotið skip – Þorvaldur Gylfason – Fréttablaðið – 17. febrúar 2011.
Spurning 2:
Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu lýstar þjóðareign?
- Vilhjálmur Þorsteinsson og Kristín Haraldsdóttir – Rás 2 – 3.10.2012
- Þjóðareignina í stjórnarskrána – Hermann Oskarsson – Fréttablaðið – 27. september 2012
- Náttúran og auðlindaákvæðið – Guðmundur Gunnarsson – 16. september 2012
- Um auðlindir í þjóðareign – Þorvaldur Gylfason á kynningarfundi Samfylkingarinnar 15. september 2012 – VIDEO
- Vilt þú að náttúruauðlindir verði þjóðareign? Þorkell Helgason 05. september 2012
- Þjóðareign er auðskilin – Þorvaldur Gylfason – DV – 25. maí 2012
- Meira um auðlindaákvæðið – Þorvaldur Gylfason – DV 26. janúar 2012.
- Auðlindaákvæði Stjórnlagaráðs – Þorvaldur Gylfason – DV 24. janúar 2012.
- Auðlindaákvæði í nýrri stjórnarskrá – Lýður Árnason
Spurning 3:
Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi?
- Illugi Jökulsson og Hjalti Hugason – Rás 2 – 04.10.2012
- Ríkiskirkjuákvæðið – Guðmundur Guðmundsson – Vantrú – 01.10.2012
- Já og allt í + – Sigurður Árni Þórðarson – Fréttablaðið 01.10.2012
- Já en – við þjóðkirkjuákvæði – Hjalti Hugason – Fréttablaðið – 27. september 2012
- Nei við þjóðkirkjuákvæði? – Hjalti Hugason – Fréttablaðið – 17. september 2012
- Um ákvæði um þjóðkirkju – Arnfríður Guðmundsdóttir á kynningarfundi Samfylkingarinnar 15. september 2012 – VIDEO
- Um ákvæði um þjóðkirkju – Katrín Fjeldsted á kynningarfundi Samfylkingarinnar 15. september 2012 – VIDEO
- Stjórnarskrárákvæði um þjóðkirkjuna – Guðmundur Gunnarsson – 17. september 2012
- Vilt þú ákvæði um þjóðkirkju í stjórnarskrá? – Þorkell Helgason 13. september 2012
- Trúmál og kirkjuskipan í nýrri stjórnarskrá – Lýður Árnason
Spurning 4:
Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði persónukjör í kosningum til Alþingis heimilað í meira mæli en nú er?
- Vilt þú persónukjör í kosningum til Alþingis – Þorkell Helgason 19. september 2012
- Atkvæðavægi – Guðmundur Gunnarsson – 15. september 2012
- Persónukjör í Alþingiskosningum – Eiríkur Bergmann á kynningarfundi Samfylkingarinnar 15. september 2012 – VIDEO
Spurning 5:
Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að atkvæði kjósenda alls staðar að af landinu vegi jafnt?
- Vilt þú að atkvæði kjósenda vegi jafnt? – Þorkell Helgason – Fréttablaðið – 27. september 2012
- Jafnt vægi atkvæða – Ari Teitsson á kynningarfundi Samfylkingarinnar 15. september 2012 – VIDEO
- Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að atkvæði kjósenda alls staðar að af landinu vegi jafnt? – Guðmundur Gunnarsson – 14. september 2012
- Einn maður, eitt atkvæði – Þorvaldur Gylfason – DV – 31. ágúst 2012
- Austfjarðaslysið og önnur mál – Þorvaldur Gylfason – 2. desember 2011
Spurning 6:
Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að tiltekið hlutfall kosningarbærra manna geti krafist þess að mál fari í þjóðaratkvæðagreiðslu?
- Vilt þú að krefjast megi þjóðaratkvæðagreiðslu? – Þorkell Helgason – Fréttablaðið 3.10.2012
- Beint lýðræði tryggt – Guðmundur Gunnarsson – 16. september 2012
- Málskot til þjóðarinnar – Eiríkur Bergmann á kynningarfundi Samfylkingarinnar 15. september 2012- VIDEO
- Málskotsréttur og beint lýðræði í stjórnarskrá – Lýður Árnason