Stjórnarskrá allra Íslendinga – Eiríkur Bergmann skrifar

http://visir.is/stjornarskra-allra-islendinga/article/2012708319985   Þann 20. október næstkomandi göngum við Íslendingar til atkvæðagreiðslu um okkar eigin stjórnarskrá. Loksins. Við lýðveldistökuna árið 1944 var í nafni samstöðu ákveðið að gera nánast ekki aðrar breytingar en þær sem beinlínis lutu að stofnun hins nýja lýðveldis. Áfram var því byggt á fullveldisstjórnarskránni frá 1920 sem að uppistöðu byggði á þeirri… Continue reading Stjórnarskrá allra Íslendinga – Eiríkur Bergmann skrifar