Fréttatilkynning

Stjórnarskrárfélagið hefur sent Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna bréf til að vekja athygli á vanefndum Alþingis í stjórnarskrármálinu. Málið varðar Mannréttindanefndina. Nefndin sendi frá sér álit 2007 með bindandi tilmælum til ríkisstjórnarinnar um að breyta fiskveiðistjórninni til að girða fyrir mismunun og um að greiða bætur sjómönnunum tveim, sem höfðuðu og unnu málið gegn íslenska ríkinu, þeim… Continue reading Fréttatilkynning

Published
Categorized as Fréttir

Fréttabréf Stjórnarskrárfélagsins – Nóvember 2014

Stjórnarskrárfélagið gengur í endurnýjun lífdaga Aðalfundur Stjórnarskrárfélagsins var haldinn sunnudaginn 16. mars sl. og fram haldið sunnudaginn 28. september. Auk hefðbundinna aðalfundarefna lá fyrir tillaga að sameiningu félagsins og SaNS, Samtaka um Nýja Stjórnarskrá. Sameining félagana var samþykkt einróma og ákveðið að notast áfram við nafn Stjórnarskrárfélagsins. Samþykktar voru breytingar á lögum félagsins, bæði hvað… Continue reading Fréttabréf Stjórnarskrárfélagsins – Nóvember 2014

Published
Categorized as Fréttir

Borgarafundur Stjórnarskrárfélagsins í Iðnó 17. október kl. 20. 2012

Borgarafundur Stjórnarskrárfélagsins í Iðnó 17. október kl. 20. 2012 Sjö stutt erindi í tilefni þjóðaratkvæðagreiðslu um nýju stjórnarskrána 20. október. Erindi á fundinum flytja: • Árni Stefán Árnason, lögfræðingur og sérfræðingur á sviði dýraréttar • Elvira Mendez Pinedo, prófessor • Freyja Haraldsdóttir, fyrrum fulltrúi í Stjórnlagaráði • Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur • Guðrún Pétursdóttir, fyrrum… Continue reading Borgarafundur Stjórnarskrárfélagsins í Iðnó 17. október kl. 20. 2012

Published
Categorized as Fréttir

Fundur á Austurvelli – Samstaða um nýja stjórnarskrá

Raddir fólksins boða til útifundar um stjórnarskrármálið næstkomandi laugardag, 19. janúar klukkan 15.00 á Austurvelli. Alþingi ber að virða skýran vilja kjósenda, eins og hann kom fram í þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október. Meiri hluta Alþingis ber að láta þann vilja ná fram að ganga. Ræðumenn: Illugi Jökulsson, rithöfundur og blaðamaður Sigríður Ólafsdóttir, lífefnafræðingur Á undan fundinum… Continue reading Fundur á Austurvelli – Samstaða um nýja stjórnarskrá

Published
Categorized as Fréttir